Starfsemi
Share
Eigandi Barilli Enterprises er Sandra Barilli.
Ef þú ert að halda partý eða starfsmannagleði eða árshátíð þá get ég séð um veislustjórn eða mætt með karaoke í veisluna. Ekki hika við að hafa samband.
Einnig er verkefni í vinnslu sem snýr að því að útbúa karaoke textamyndbönd við íslensk dægurlög sem mun verða opinberað á útmánuðum.